Gísli Halldórsson, arkitekt, þá borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íþróttafrömuður, í janúar 1974:
„Vegna þess eigum við að stefna að því að gera Austurstræti, Bankastræti, Laugaveg og neðsta hluta Skólavörðustfgs að göngugötum í vissum áföngum. Jafnhliða þessu þarf að tryggja, að nægileg bílastæði séu fyrir hendi og þá einkum skammtíma bílastæði með gjaldmælum, en með því er tryggt, að stæðin komi sem flestum að notum.
Gísli lagði þetta til vegna: “…og þann miðbæ, sem rís næstu ár f „mjóddinni“, neðan Breiðholts.“ Það var stefna Sjálfstæðisflokksins í borginni, í borgarstjóratíð, Davíðs Oddssonar að gera göngugötur og samþykkja að miðbærinn væri frá Hlemmi og að Aðalstræti.