Fréttir

Icelandair færist nær brúninni

By Miðjan

May 10, 2020

Ragnar Önundarson skrifar á Facebook: „Skv. fréttum Rúv kl. 09 í dag, 10. maí, virðist Icelandair ganga grýttan veg. Með hverjum degi sem líður færist félagið nær brúninni. Ábending Oddnýjar Harðardóttur um fjárhagslega endurskipulagningu og verndun rekstrarins í nýju dótturfélagi sem stundi nauðsynlegt flug á meðan, með aðferð sem kölluð er „hive-down“, verður raunhæfari með hverjum degi sem líður.“