Fréttir

39 prósenta meiri lestur á Miðjunni

By Ritstjórn

April 01, 2020

Það sem af er ári hefur lestur Miðjunnar aukist um 39 prósent frá sama tímabili á síðasta ári. Það er ekki bara að lestur hafi aukist. Lesendur eru að auki lengur inn á síðunni nú en áður var.

Þetta eru fínar fréttir og sýna glöggt að lesturinn eykst stöðugt.