- Advertisement -

25 milljörðum minni hagnaður

Sjávarútvegur „Hreinn hagnaður (e.EBT) sjávarútvegsins var 36 ma.kr. árið 2014 sem er lækkun um 25 ma.kr frá árinu 2013 samkvæmt nýju riti Hagstofunnar, Hag veiða og vinnslu. Hagnaður árið 2013 skýrðist fyrst og fremst af liðnum gengismunar og vaxtar. Sú breyting gekk til baka árið 2014 og er því hagnaður í takt við 2012. Eins var þrefalt minni loðnuafli árið 2014 en 2013.  Eftir miklar hækkanir á verðum hefur örlítið dregið úr hækkunum, eins styrktist krónan um 5% milli ára þar af leiðandi lækkar framlegð og tekjur,“ segir á heimasíðu Samtaka í sjávarútvegi.

Sjá nánar hér.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: