Fréttir

100 prósent skattur í bananalýðveldinu Íslandi

By Miðjan

February 03, 2019

Steindór Runiberg Haraldsson skrifar:

„Ég komst á eftirlaun hjá almannatryggingum fyrir rúmum tveim árum síðan. Sá böggull fylgir þó skammrifi að ég greiði 100% skatt af þessum eftirlaunum. Hvers lags bananalýðræði er Ísland. Mér er skítsama um pálmatré í Reykjavík eða einhverja vegatolla. Ég vil bara fá eftirlaunin mín, sætti mig ekki við að ríkið steli þeim svona.“

Fengið af Facebooksíðu höfundar.