Verðlagseftirlit ASÍ birtir niðurstöður um verðmun mill verslana. Sem er oft á tíðum ótrúlega mikill.
„Í 62 tilfellum af 106 var yfir 81% munur á hæsta og lægsta verði en í 45 af 105 tilfellum var yfir 100% verðmunur. Hæsta verðið var oftast í 10-11 en það lægsta oftast í Bónus og Hagkaup eru dýrustu verslanirnar að minni hverfisverslunum undanskildum (10-11, Samkaup strax og Krambúðinni) en er aðeins oftar með hærri verð en Hagkaup í þessari könnun.
10-11 er dýrasta verslunin samkvæmt verðkönnuninni sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. júní sl. Samkaup strax og Krambúðin eru næst dýrastar af þeim ellefu verslunum sem verð var kannað hjá skipar sér í hóp lágvöruverðsverslana með verð sem eru í mörgum tilfellum svipuð og í Bónus og Krónunni en hærri í ákveðnum tilvikum.
Á vef ASÍ, má lesa niðurstöður könnunarinnar.