Sprengisandur

Óttar Sveinsson

Óttar Sveinsson, blaðamaður og rithöfundur er afkastamikill. Ár eftir ár sendir hann frá sér bók í bókaflokknum Útkall. Í lok síðasta árs sendi hann frá sér bókina, Kraftaverk undir Jökli. Bækur Óttars geyma miklar heimildir og vinnan við þær tekur oft á. Hér er viðtal við Óttar, um nýjustu bókina…

Neytendavaktin

Flugstöð

Túristi segir frá því að reglulegt áætlunarflug Flugfélags Íslands milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar hefjist á föstudag. „Þó ferðirnar séu aðeins í boði fyrir þá sem eru á leið út í heim eða að koma frá útlöndum þá e þetta fyrsta reglulega innanlandsflugið frá Keflavíkurflugvelli sem starfrækt er allt árið um…

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í umræðum á Alþingi í dag. Hér er unnin frétt um það sem hann sagði, en þess ber að geta að hér er prufuvinna, en sýnir samt það sem koma skal hér á vefnum. Hér má hlusta á fréttina.
Lesa meira
  1. Brynjar Níelsson HBR

  2. Birgir Ármannsson3

Björgvin Gíslason ll

Björgvin Gíslason, gítarleikari og tónlistarmaður, var gestur í þætti mínum, Sprengisandur, 4. september 2011, þann dag varð Björgvin sextugur. Þegar ég réði mig til Bylgjunnar var uppi hugmynd að nafni að þættinum, hugmynd sem ég gat ekki sætt mig við. Eftir langa umhugsun fékk ég hugmynd að nafni og einkennislagi…
  1. Hildigunnur Sverrisdóttir

  2. Louisa

  3. Ólöf Nordal 4

  4. 28.2.2016

Ómar

Ómar Sigtryggsson var vélstjóri á björgunarskipinu Goðanum þegar skipið fórst í Vöðlavík, þegar freista átti þess að draga að bátinn Bergvík af strandstað. Skömmu eftir slysið, snemma árs 1994, birti Sjómannablaðið Víkingur viðtal við Ómar um slysið. Ómar er látinn. Viðtalið er hér í heild sinni. „Ég var á vaktinni…

Stay With Us

Fréttir

Óttar Sveinsson, blaðamaður og rithöfundur er afkastamikill. Ár eftir ár sendir hann frá sér bók í bókaflokknum Útkall. Í lok síðasta árs sendi hann frá sér bókina, Kraftaverk undir Jökli. Bækur Óttars geyma miklar heimildir og vinnan við þær tekur oft á. Hér er viðtal við Óttar, um nýjustu bókina…
Lesa meira

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í umræðum á Alþingi í dag. Hér er unnin frétt um það sem hann sagði, en þess ber að geta að hér er prufuvinna, en sýnir samt það sem koma skal hér á vefnum. Hér má hlusta á fréttina.
Lesa meira

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Birgir Ármannsson, sagði framgöngu þingmanna stjórnarandstöðu, þegar þeir kvarta undan fjarveru þimgmanna Bjartrar framtíðar og Viðreisnar við sérstakar umræður, vera furðulegustu fýlubombu sem hann muni eftir. Birgi var sýnilega misboðið með hver umræðan var við upphaf þingfundar í dag. Nokkrir þingmenn komu í ræðustól og lýstu vonbrigðum með…
Lesa meira

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurði við upphaf þingfundar hvort fordæmi væru fyrir því að þingmenn tveggja flokka taki ekki þátt í umræðum á þinginu. Þar átti hann við umræður gærdagsins þar sem þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tóku ekki þátt í umræðunum un skattaaflandsskýrsluna og eins um leiðréttingu fyrrverandi…
Lesa meira

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar, fulltrúa Samtaka atvinnulífsins hvað íslenskt atvinnulíf varði í raun og veru um vexti á Íslandi, þar sem stór hluti fyrirtækja gerir upp sína reikninga í erlendum gjaldeyri og sækir eflaust í lánaviðskipti í öðrum löndum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri…
Lesa meira

Túristi segir frá því að reglulegt áætlunarflug Flugfélags Íslands milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar hefjist á föstudag. „Þó ferðirnar séu aðeins í boði fyrir þá sem eru á leið út í heim eða að koma frá útlöndum þá e þetta fyrsta reglulega innanlandsflugið frá Keflavíkurflugvelli sem starfrækt er allt árið um…
Lesa meira

„Ég er aðeins sammála háttvirtum málshefjanda um eitt og það er að það hefði verið æskilegt að þessi skýrsla hefði birst miklu fyrr, því að öll umræða um þetta mál er af hinu góða. Svo mikið hefur hv. fyrirspyrjandi eða málshefjandi og félagar lagt upp úr því að afvegaleiða hana,“…
Lesa meira

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar, þar sem fulltrúar Alþýðusambands Íslands sátu, að hann skilji ekki fullyrðingar launþega og atvinnurekenda um að uppi væri forsendubrestur vegna ákvarðana kjararáðs. Brynjar sagði verðbólgu vera undir mörkum, laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafi verið lækkuð og síðan…
Lesa meira

Birgir Jakobsson landlæknir segir að með samningi Sjúkratrygginga og sérfræðilækna sé hægt að segja að hér tíðkist sjálftökukerfi. Það er að sérfræðingar stjórni hversu mikið þeir vinni og hversu oft þeir kalla sjúklinga til sín. Og Sjúkratryggingar borgi.“ Þannig byrjaði frétt sem ég skrifaði á hringbraut.is, eftir viðtal sem ég…
Lesa meira

„Ég hefði óskað þess að hæstvirtur forsætisráðherra hefði verið skýrari í svörum...,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins á Allþingi í gær, eftir að hafa hlustað á svar Bjarna Benediktssonar við spurningu Sigurðar Inga. Hann minnti á að við fjárlagagerðina og samþykkt Alþingis „...á fjárlögum skömmu fyrir jól var samkomulag…
Lesa meira

Meðal þess sem verður rætt á þingfundi á morgun er lagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir að sveitarfélögum verði gert kleift að innheimta lægra útsvar en lög heimila nú. Lágmarksútsvar er nú 12,44 prósent, en verði frumvarpið að lögum verður sveitarfélögunum heimilt að ráða sjálf hvert útsvarið verður. Samband…
Lesa meira

Nokkrir alþingismenn, að frumkvæði Eiríks Brynjólfssonar Pírata, hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar, um að fela Kristjáni Þór Júlíussyni, ráðherra mennta- og menningarmála, að kveða á um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands og leysa þannig til frambúðar þann húsnæðisvanda sem skólinn hefur búið við um langa hríð. Skólinn á miklum vanda sökum…
Lesa meira

Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki var ekki sáttur með ræðu Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur Pírata um aflandsskýrsluna og meintan feluleik Bjarna Benediktssonar með hana. Brynjar sagði umræðuna vera hreint ömurlega. Einsog heyra má hér: https://soundcloud.com/user-777639753/bn-1 En hvað var það sem Þórhildur Sunna sagði sem fékk Brynjar til að þykja umræðan ömurleg, Jú, hann sagði…
Lesa meira

„Við höfum náð árangri í að bæta hag heimilanna, langt umfram nágrannaþjóðirnar,“ sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra á Alþingi, rétt í þessu. Þar svaraði hann fyrir leiðréttinguna, eitt helsta mál síðustu ríkisstjórnar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, var upphafsmaður umræðunnar. Hún þakkaði Bjarna fyrir að vera hreinskilinn og segja aðgerðina ekki…
Lesa meira

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, verður í önnum á þingfundi á morgun. Þá verða á dagskrá umræður um skýrslurnar tvær og innihald þeirra. Fyrst verður rætt um leiðréttinguna og skýrsluna sem Bjarni geymdi sem lengst, einsog þekkt er. Það er Katrín Jakobsdóttir sem fer fram á umræðuna og sem…
Lesa meira

Björgvin Gíslason, gítarleikari og tónlistarmaður, var gestur í þætti mínum, Sprengisandur, 4. september 2011, þann dag varð Björgvin sextugur. Þegar ég réði mig til Bylgjunnar var uppi hugmynd að nafni að þættinum, hugmynd sem ég gat ekki sætt mig við. Eftir langa umhugsun fékk ég hugmynd að nafni og einkennislagi…
Lesa meira

Háskóli Íslands í fjárhagskröggum. „Þetta er vond staða sem komin er upp. Við erum að skera niður 120% í kennslumagni,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, forseti jarðvísindadeildar Háskólans, en deildin hefur orðið að fella niður nokkurn fjölda námskeiða í meistaranámi nú á vormisseri vegna fjárskorts. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu…
Lesa meira

Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt opnar og leiðir umræður um hlutverk arkitektúrs í ljósi þeirra átaka sem oft spretta upp varðandi nýbyggingar og endurgerðir eldri húsa í ný hlutverk. Litið verður til þeirra miklu deilna sem oft skapast í samfélaginu í tengslum við byggingarlist. Hildigunnur leiðir gesti inn í samtal um þann…
Lesa meira

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segist ánægður með sinn mann, Pál Magnússon, eftir að Páll sagði í gærkvöld, að hann vilji að Alþingi grípi inn í sjómannadeiluna, leysi ríkisstjórnin ekki þann vanda, sem að hann snýr. „Ráðherrar eiga ekki að fara með svona mál sem sín persónuleg mál. Þetta eru…
Lesa meira